Ný og leiđrétt dagskrá

Kćru Brimilsfélagar,

Hér kemur uppfćrđ dagskrá af atburđum ársins. Viđ fengum nokkrar ábendingar um liđi sem ţóttu ómissandi, hluta af ţeim tókum viđ inn.  Eins voru rangar dagsetningar viđ nokkra atburđi sem búiđ er ađ lagfćra.

Hér međfylgjandi er ný og leiđrétt áćtluđ dagskrá Brimils. Hver atburđur fyrir sig verđur auglýstur sérstaklega ţegar nćr dregur hverjum atburđi. 

Athugiđ ađ um áćtlun er ađ rćđa og dagsetningar geta breyst en ţó verđur auđvitađ reynt ađ halda ţeim eins og hér segir eins og mögulegt er.

Ný og leiđrétt dagskrá fyrir kjörtímabiliđ 2007-2008.

29 des.       Jólaball, laugardagur (FJ) - féll niđur ţar sem ekki nćg ţátttaka náđist.

25 jan.        Skautaferđ, föstudagur (FJ)

9 feb.          Ţorrablót, laugardagur (SM)

14 mar.       Borđtennismót, föstudagur (S)

4 apr.          Fótboltamót, föstudag (S)

19 apr.        Óvissuferđ, laugardagur  (SM)

23 mai.       Keilumót, föstudagur (S)

8 Júní.         Golfmót, sunnudagur (FJ)

27-29 júní.   Sumarferđ, helgi (FJ)

7 sept.        Golfmót texas scramble, sunnudagur(FJ)

18 okt.        Hátíđ/Árshátíđ/Fagnađur/, laugardagur (SM)

23 okt.        Ađalfundur, fimmtudagur (S)

(S) = starfsmenn

(SM) =starfsmenn og makar

(FJ) =fjölskyldan öll

Međ von um ađ sjá sem flesta Brimilsfélaga, hress og káta, á öllum atburđum kjörtímabilsins.

F.h. stjórnar Brimils

Gunnar Axel bloggari


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er frábćrt hjá ykkur, ég hlakka bara til ađ taka ţátt :)

Lilja (IP-tala skráđ) 11.1.2008 kl. 15:52

2 identicon

Verkalýđsforkólfurinn er sammála Lilju finnst ţessi dagskrá lýsa miklum metnađi nýrrar stjórnar og hlakkar til ađ taka ţátt í öllum viđburđum.

Verkalýđsforkólfurinn (IP-tala skráđ) 11.1.2008 kl. 16:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband