Bloggfćrslur mánađarins, október 2008

Golfmót Brimborgar og Brimils

Loksins, loksins var lokamót Brimils og Brimborgar klárađ. Frábćrt veđur og góđur dagur! Eftir mótiđ fór hópurinn út á púttvöll og keppti um hver vćri hćfastur ađ pútta. Sá sem klárađi var enginn annar en Ingvar Júlíus Bender.

Sú skemmtilega stađa kom upp ađ tveir komu inn á fćstu höggum, eđa á 81 höggi. Ţađ voru ţeir Sigurjón og Eiríkur Haralds. Ţeir fóru í bráđabana og byrjuđu á fyrstu holu (par 4). Hér kemur lýsingin á bráđabananum:

Eiríkur átti drive vinstra megin í röffiđ, Sigurjón á góđum stađ á braut. Eiríkur negldi á pinna og rúllađi 6 metra frá. Sigurjón náđi ekki inn á green en bjargađi sér međ ţví ađ vippa ţriđja högginu rétt viđ pinna. Eírikur púttađi og rétt missti fuglinn. Báđir fóru ţeir á pari og fyrsta holan féll (jafnir). Ţá var ţađ önnur holan (par 3). Sigurjón sló vinstra megin viđ greeniđ og Eiríkur sló jafnlangt, en var vinstra megin viđ greeniđ. Munađi ekki miklu ađ hann lenti í sandglompu. Sigurjón vippađi inn á og rúllađi um meter framhjá holu. Eiríkur vippađi ađ holu og lak rétt niđur međ holu og átti tćpan meter eftir. Báđir virtust vera međ öruggt par. Sigurjón púttađi og rétt lak framhjá. Eiríkur klárađi sitt örugglega í miđja holu og er ţví Brimborgarmeistari 2008.

 

Úrslit

 

 

 

 

Höggleikur, Brimborgarmeistari.

 

 

1.

Eiríkur Haraldsson

81

 Vann bráđabana á 2. holu

2.

Sigurjón Á Ólafsson

81

 

3.

Jón Bjarki Jónatansson

85

 

 

 

 

 

Punktakeppni Starfsmanna.

 

 

1.

Pétur Hafţórsson

37

 

2.

Sigurbjörn Hjaltason

31

 

3.

Ragnar Ţór Reynisson

31

 

 

 

 

 

Punktakeppni Maka og barna starfsmanna

 

1.

Hjalti St Sigurbjörnsson

37

 

2.

Andri Jón Sigurbjörnsson

34

 

3.

Kristín Hilmarsdóttir

30

 

 

 

 

 

Púttmeistari Brimborgar

 

 

 

Ingvar Bender

 

 

 

 

 

 

 

Ţiđ getiđ nálgast skorkortin ykkar á skiptibođinu til fćra inn skorin ykkar til forgjafar.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband