Það er margt verra en óvissa þó hún geri marga svolítið hissa

Sæl öll
Nú hefur stjórnin hafist handa við að skipuleggja hina árlegu óvissuferð Brimborgar og Brimils:)
Við höfum skoðað hús útrásarvíkinganna á Tortolla, einkaþotur Björgúlfsfeðga sem nú liggja undir skemmdum vegna lítillar notkunnar svo 
ekki sé minnst á lúxussnekkju Nonna litla Ásgeirs sem bundin er við ónefnda höfn í fjarlægu landi.
En meira fáið þið ekki að vita í bili um það sem gert verður í ferðinni...
Hér eru helstu upplýsingar:
Óvissuferð 12. maí 2010
Brottför 18:15
Verð 3.500,-
Þetta er starfsmannaskemmtun.
Skráningarfrestur er til hádegis 20. apríl.
Athugið að skráningargjald er óafturkræft eftir að skráningartími er liðinn.
Óvissuferð
Það er spurning hvort keppt verði í húsverkum neðansjávar???
Best regards from a galaxy far far away...
Stjórnin

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband