Fćrsluflokkur: Brimill
Miđvikudagur, 9. janúar 2008
Áćtluđ dagskrá Brimils kjörtímabil 2007 - 2008
Hér međfylgjandi er áćtluđ dagskrá Brimils. Hver atburđur fyrir sig verđur auglýstur síđar.
29. desember Jólaball (FJ)23. janúar Skautaferđ (FJ)
9. febrúar Ţorrablót (SM)
22. mars Páskabingó (FJ)
3. apríl Fótboltamót (S)
23. apríl Óvissuferđ (S)
22. maí Keilumót (S)
27.-29. júní Sumarferđ (FJ)
9. september Skemmtun (SM)
18. október Ađalfundur
(S) = starfsmenn
(SM) =starfsmenn og makar
(FJ) =fjölskyldan öll
Ţessi dagskrá er ekki fastsett ţar sem ţetta er ađeins áćtlun.
Brimborg og Brimill áskilja sér rétt til breytinga.
F.h. Brimils
Gunnar Axel bloggari
Brimill | Breytt 10.1.2008 kl. 09:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Föstudagur, 28. desember 2007
Ný stjórn tekin viđ
Brimill | Breytt s.d. kl. 14:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagur, 19. desember 2007
Fráfarandi stjórn kveđur
Nýveriđ fór fram ađalfundur Brimils, starfsmannafélags Brimborgar. Fráfarandi stjórn hefur lokiđ sínu kjörtímabili og ný stjórn hefur tekiđ viđ. Í henni sitja Helgi Ólafsson, Gunnar Axel Hermannsson, Ómar Andri Jónsson, Guđrún María Birgisdóttir og Ingvar B. Grétarsson. Viđ erum hćstánćgđar međ nýju stjórnina og óskum henni góđs gengis.
Á fundinum voru m.a. lagđar fram nokkrar tillögur ađ lagabreytingum sem allar voru samţykktar af meirihluta, ţar ber helst ađ nefna, hćkkun á félagsgjöldum úr 900,- kr. í 1.100.- kr.
Viđ stelpurnar viljum ţakka ykkur frábćra ţátttöku í öllum viđburđum undanfariđ ár, sem hefur veriđ mjög skemmtilegt og viđburđaríkt.
Jólakveđja,
Lilja Helgadóttir
Lovísa Jónsdóttir
Sigurlaug Egilsdóttir
Elín Egilsdóttir
Rósa Björk Svavarsdóttir
Brimill | Breytt s.d. kl. 14:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagur, 31. október 2007
Hátíđ starfsmannafélagsins Brimils og Brimborgar var haldin síđasta vetrardag, 27. október á Hilton Reykjavík Nordica Hotel
Kvöldiđ var ólýsanlega skemmtilegt, viđ viljum fá ađ hrósa sérstaklega: Páli og öllu hans fólki á Hilton Reykjavík Nordica hotel, Sveppa og Audda fyrir snilldartakta í veislustjórn og sérstaklega taktana í happadrćttinu, Jónsa og Gunna fyrir ađ hnykla vöđvana, söng Jóns Bjarka, Lilju og Ómars Andra. Pésa klippara og Ţorvaldi Bjarna fyrir ađstođ viđ vídeóiđ. Ţorkel Mána píanóista fyrir undirleik og auđvitađ öllum ţeim fjölmörgu sem komu ađ undirbúningi hátíđarinnar á einn eđa annan hátt. Og síđast en ekki síst ber ađ hrósa starfsmönnum fyrir ađ vera svona ansi skemmtilegir og ekki er laust viđ ţađ ađ viđ finnum enn til međ Jóhanni Kára fyrir ađ hafa veriđ dreginn út í "enga" vinninginn...
Til gamans langar okkur ađ vitna í gagnrýni eins starfsmanns Brimborgar sem viđ fengum senda skömmu eftir hátíđina.
Ţađ var rigningarsuddi og rok ţetta laugardagskvöld, undirritađur hafđi blendnar tilfinningar, ţví í vćndum var Brimborgarskaup eingöngu unniđ af konum, gćti veriđ ađ veđriđ vćri bođ um ţađ sem koma skyldi? Lengi hafđi ég haldiđ ţví fram ađ konur gćtu ekki veriđ fyndnar fyrir utan stórleikkonuna, Goldie Hawn, sem er í miklu uppáhaldi hjá mér. Ţegar svo loksins Auđunn Blöndal kynnti ađ nú vćri komiđ ađ skaupinu margumrćdda ţá ákvađ ég ađ setja mig í stellingar og taka ţví međ ćđruleysi, einnig höfđu nokkrir handritshöfundar ađ skaupinu komiđ ađ tali viđ mig og beđiđ mig um ađ hlćgja ef illa fćri. Í upphafi hljómađi Sylvía Nótt međ lagiđ "Til hamingju Ísland", nú hafđi ég áhyggjur um ađ endurtekning vćri framundan á síđasta Brimborgarskaupi ţar sem Guđjón E. Davíđsson fór á kostum sem Gaui National. Lovísa sem lék Úrsulu fór á kostum strax í byrjun og tók hlutverkinu mjög "alvarlega" ţađ geilsađi af henni öryggi og hjálpađi eflaust henni nokkur "stand up" á klemmunni međ gervitennurnar og hárkolluna sem príddu hana í ţessu atriđi. Flćđiđ í myndbandinu var frábćrt og hitti allt gríniđ vel í mark. Sérstaklega fannst mér fyndiđ atriđiđ međ 6.900 kr en ţar var skotiđ fast á sögusagnir um ađ nokkrir ađilar hefđu ekki tímt ađ mćta ţetta kvöld, ég trúi ţví nú tćplega, en gríniđ var gott. Hita mál skrifstofunnar var geggjađ og fóru stelpurnar á kostum ţar ásamt Hólmari sem minnti á George Clooney eldri. Ég mćli međ ţví ađ allir sem ekki mćttu á ţessa skemmtun fái ađ kíkja á ţetta skaup og líka ţeir sem mćttu en muna kannski ekki alveg allt skaupiđ vegna mikillar gosdrykkju :). Og ţegar út var komiđ var rigningin hćtt og hreyfđi ekki vind ţó bćtt hefđi í frostiđ, kannski lýsandi dćmi um breytt viđhorf undirritađs á stelpum og gríni.
Niđurstađan: Ţetta var frábćrt grín og mjög vel gert miđađ viđ stuttan tíma sem ţćr fengu viđ gerđ myndbandsins, Rósa, Ella, Margrét, Lilja, Silla og Lovísa eiga hrós skiliđ fyrir frábćra skemmtun og gef ég ţessu ţví 4 stjörnur af 5.
Takk fyrir frábćrt kvöld!
Stjórn Brimils
Brimill | Breytt s.d. kl. 14:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 11. nóvember 2006
Fjörugt starfsár í starfsmannafélaginu framundan
Já... viđ unnum aldeilis ţessar kosningar og núna byrjar fjöriđ. Viđ stelpurnar í stjórn Brimils erum byrjađar ađ funda og gengur mjög vel. Ţađ hefur veriđ ákveđiđ hvernig viđ munum "sitja" og mun ţađ vera: Formađur - Lovísa, Ritari - Rósa, Gjaldkeri - Sigurlaug, Bloggstjóri - Lilja, Međstjórnandi - Elín.
Eins og allir Brimborgarar vita voru lagđar fram, á síđasta ađalfundi, 3 tillögur til lagabreytinga og hafa ţćr veriđ undir smásjá undanfarnar vikur.
Á nćstu vikum munum viđ setja upp ársdagskránna. Og ţađ má búast viđ ađ hún verđi ţétt, ţví viđ erum međ margt í sigtinu fyrir komandi ár og vonum ađ allir séu komnir í gírinn. Ţađ eru 159 Brimborgarar skráđir í starfsmannafélagiđ, sem segir okkur ađ hver og einn viđburđur ćtti ađ vera fjölmennari en nokkru sinni fyrr.
Viđ hlökkum til ađ takast á viđ verkefni nćsta árs og vonum ađ samstarfiđ verđi gott.
Lilja Helgadóttir, bloggstjóri Brimils
Hafđu samband: lilja@brimborg.is
Brimill | Breytt 14.11.2006 kl. 22:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 26. október 2006
Hörđ barátta og kosningafjör í Brimborg
Ţađ er alltaf mikiđ fjör í Brimborg.
Í gćr fór fram kosning til 5 manna stjórnar Brimils, starfsmannafélags Brimborgar. Fráfarandi stjórn var ein sú besta í sögu félagins, ađ öđrum ólöstuđum, og voru um 12 atburđir skipulagđir á síđasta kjörtímabili. Luku ţau starfsárinu međ ţví ađ fara saman út ađ borđa á Hereford steikhús í bođi Brimborgar sem ţakklćti fyrir vel unnin störf. Var ţeim ţakkađ sérstaklega á ađalfundi međ lófaklappi.
Tveir listar í frambođi
Ađ ţessu sinni voru tveir listar í frambođi. Annar listinn kallađi sig G-hópinn og dró nafn sitt af ţví ađ allir frambjóđendur báru upphafsstafinn G í nafni sínu. Ţetta var strákalistinn. Hinn listinn var stelpulisti og kallađi sá hópur sig G-strenginn. Ég ćtla ekki ađ hćtta mér út í pćlingar hvernig á ţví nafni stendur.
Stelpulistinn sigrađi í strákafyrirtćkinu
Kosningarbaráttan fór fram einum degi fyrir kjörkvöld og var hörđ en málefnaleg ţó ađ einstaka frambjóđendur hafi á tímabili virst vera ađ fara á taugum. Ţurfti ađ kalla til sjálfsskipađan lögspeking rétt fyrir ađalfund til ađ skera úr um framkvćmd kosninga en allt fór vel ađ lokum. Stelpurnar í G-strengnum unnur yfirburđasigur og fengu 53 atkvćđi en G-hópurinn fékk 8 atkvćđi. Ţetta var hörkusigur ţví bílgreinin hefur veriđ áberandi strákagrein ţó ţađ sé breytast og sífellt fleiri stelpur sem vinna í greininni. Ţađ er í samrćmi viđ stefnu Brimborgar ađ auka hlut kvenna í greininni. Ţó er ekki ólíklegt ađ bakkelsiđ sem stelpurnar buđu upp á á kosningafundum hafi einnig gert einhvern gćfumun.
Ađalfundur fjölsóttur
Fjölmenni mćtti á fundinn ţar sem menn gćddu sér á pizzum og kók. Umrćđur voru fjörugar og voru fjórar tillögur ađ lagabreytingum bornar upp fyrir fundinn. Var samţykkt ađ vísa ţeim öllum til nýrrar stjórnar sem myndi leggja ţćr fyrir alla félagsmenn í almennri atkvćđagreiđslu, ţar á međal tillögu frá einum frambjóđanda um ađ veittur yrđi í framtíđinni kosningastyrkur til allra frambođa. Bakkelsiđ hefur kostađ sitt.
Egill Jóhannsson, framkvćmdastjóri
Hafđu samband: egillj@brimborg.is
Brimill | Breytt 14.11.2006 kl. 22:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)