Fćrsluflokkur: Brimill
Ţriđjudagur, 9. desember 2008
Nánar um fyrirhugađa dagskrá Brimils
Glöggir félagsmenn hafa bent okkur á ađ í síđustu fćrslu gleymdist ađ tilgreina hvort um vćri ađ rćđa starfsmannaskemmtun, skemmtun međ maka eđa fjölskylduskemmtun. Hér fyrir neđan eru ţćr upplýsingar
Skautaferđ er fjölskylduskemmtun
Ţorrablót er makaskemmtun
Fótboltamót starfsmannaskemmtun
Óvissuferđ er ekki búiđ ađ ákveđa hvort ţađ sé maka eđa starfmannaskemmtun
Keilumót er starfsmannaskemmtun
Golfmót er fjölskylduskemmtun
Sumarferđ er fjölskylduskemmtun
Árshátiđ er makaskemmtun
Brimill áskilur sér rétt ađ breyta dagskrá ef ţörf er á.
Kćr kveđja, stjórnin
Brimill | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţriđjudagur, 25. nóvember 2008
Dagskrá Brimils kjörtímabiliđ 2008-2009
Ný stjórn hefur tekiđ viđ félaginu en hana skipa Jóhann Kári, Guđjón Elías, Hjörtur Ţór, Elías Grönvold og Ómar Jóns. Hér fyrir neđan má sjá fyrirhugađa dagskrá Brimils nćsta áriđ. Hver atburđur verđur ađ sjálfsögđu auglýstur nánar síđar.
Skautaferđ: 09.01.09
Ţorrablót: 07.02.09
Fótboltamót: 20.03.09
Óvissuferđ: 18.04.09
Keilumót: 22.05.09
Golfmót: 07.06.09
Sumarfeđ: 26 til 28.06.09
Árshátíđ: 17.10.09
Viđ vonum auđvitađ ađ Brimilsfélagar verđi duglegir ađ mćta á alla atburđi kjörtímabilsins. Ef ţiđ hafiđ einhverjar ábendingar sem ţiđ viljiđ koma á framfćri ţá getiđ ţiđ sent okkur línu á tölvupóstfangiđ omar@brimborg.is hjortur@brimborg.is elias@brimborg.is
Kćr kveđja frá nýju stjórninni
Brimill er í lyndi glađur
lof ber hann hjá ţjóđum.
Hinn er ei nema hálfur mađur
sem hafnar bođum góđum.
Brimill | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţriđjudagur, 21. október 2008
Golfmót Brimborgar og Brimils
Sú skemmtilega stađa kom upp ađ tveir komu inn á fćstu höggum, eđa á 81 höggi. Ţađ voru ţeir Sigurjón og Eiríkur Haralds. Ţeir fóru í bráđabana og byrjuđu á fyrstu holu (par 4). Hér kemur lýsingin á bráđabananum:
Eiríkur átti drive vinstra megin í röffiđ, Sigurjón á góđum stađ á braut. Eiríkur negldi á pinna og rúllađi 6 metra frá. Sigurjón náđi ekki inn á green en bjargađi sér međ ţví ađ vippa ţriđja högginu rétt viđ pinna. Eírikur púttađi og rétt missti fuglinn. Báđir fóru ţeir á pari og fyrsta holan féll (jafnir). Ţá var ţađ önnur holan (par 3). Sigurjón sló vinstra megin viđ greeniđ og Eiríkur sló jafnlangt, en var vinstra megin viđ greeniđ. Munađi ekki miklu ađ hann lenti í sandglompu. Sigurjón vippađi inn á og rúllađi um meter framhjá holu. Eiríkur vippađi ađ holu og lak rétt niđur međ holu og átti tćpan meter eftir. Báđir virtust vera međ öruggt par. Sigurjón púttađi og rétt lak framhjá. Eiríkur klárađi sitt örugglega í miđja holu og er ţví Brimborgarmeistari 2008.
Úrslit | |||
|
|
|
|
Höggleikur, Brimborgarmeistari. |
|
| |
1. | Eiríkur Haraldsson | 81 | Vann bráđabana á 2. holu |
2. | Sigurjón Á Ólafsson | 81 |
|
3. | Jón Bjarki Jónatansson | 85 |
|
|
|
|
|
Punktakeppni Starfsmanna. |
|
| |
1. | Pétur Hafţórsson | 37 |
|
2. | Sigurbjörn Hjaltason | 31 |
|
3. | Ragnar Ţór Reynisson | 31 |
|
|
|
|
|
Punktakeppni Maka og barna starfsmanna |
| ||
1. | Hjalti St Sigurbjörnsson | 37 |
|
2. | Andri Jón Sigurbjörnsson | 34 |
|
3. | Kristín Hilmarsdóttir | 30 |
|
|
|
|
|
Púttmeistari Brimborgar |
|
| |
| Ingvar Bender |
|
|
|
|
|
|
Ţiđ getiđ nálgast skorkortin ykkar á skiptibođinu til fćra inn skorin ykkar til forgjafar.
Brimill | Breytt s.d. kl. 10:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţriđjudagur, 23. september 2008
Texas scramble mót Brimils 8/6
Ţann 8/6 var haldiđ scramble golfmót Brimils á Akranesvelli. Sćtaskipan má sjá á töflu fyrir neđan.
Verđlaun á mótinu voru eftirfarandi.
- 1. sćti: 4 X úttekt hjá Ellingsen ađ verđmćti 10.000,-kr stk. og bikar. Jón Bjarki og liđ.
- Nándarverđlaun á 3 holu 10,87 m frá holu. Regnhlíf - sólskyggni Galvin Green. Ingó
- Nándarverđlaun á 18 holu 4,73 m frá holu. Regnhlíf - sólskyggni Volvo for life Ragnar Ţ. R.
- Bestu tilţrifin. Regnhlíf og handklćđi. Helgi Ólafs.
- Heiđurssćtiđ 4X golfkúlur Srixon Ford merktar Elías
- Dregiđ úr skorkortum 4 x pokaskraut međ tee, Volvo for life Fjölnir
- Dregiđ úr skorkortum kassi af srixon Valli
Viđ ţökkum styrktarađilum fyrir veittan stuđning.
Ellingsen
Nevada Bob
Golfklúbb GR
Texas scramble mót 2008 | |||||||
Sćti | högg | Sćti | högg | ||||
1 | 58 | 5 | 67 | ||||
Jón Bjarki | Guđmundur Egilsson | ||||||
Aron | Jóhann | ||||||
Hlín | Margrét | ||||||
Ragnar Ţór Hartmann | Hulda | ||||||
Sćti | högg | Sćti | högg | ||||
2 | 60 | 6-7 | 68 | ||||
Ingólfur Ingólfson | Ragnar Ţór Reynisson | ||||||
Gunnar | Vilhjálmur | ||||||
Gunnlaugur | Ingvar | ||||||
Pétur | Helgi | ||||||
Sćti | högg | Sćti | högg | ||||
3 | 62 | 6-7 | 68 | ||||
Eiríkur Haraldsson | Fjölnir Vilhjálmsson | ||||||
Hjörtur | Óli H | ||||||
Jón | Guđjón | ||||||
Haukur | Sigurlaug | ||||||
Sćti | högg | Sćti | högg | ||||
4 | 63 | 8 | 70 | ||||
Valmundur | Elías Grönvold | ||||||
Hallfređur | Daníel | ||||||
Gísli Jón | Gunnar | ||||||
Pétur Ţór | Guđríđur | ||||||
Kveđja
Stjórnin
Brimill | Breytt s.d. kl. 11:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 26. júní 2008
Keilumót 2008
Frábćr mćting var í keiluna en 17 liđ mćttu til keppni. Mörg liđ mćttu í frábćrum búningum sem má sjá á myndasíđunni hér til hliđar. Keiluúrslitin má sjá hér í heild sinni ađ neđan. A liđ varahlutaverslunar vann međ 999 stigum, í öđru sćti varđ hitt liđ skrifstofunnar međ 990 stig en í 3 sćti urđu Max1 Jafnarseli međ 984 stig. Ćsispennandi keppni eins og sést hér í stigatöflunni.
Sćti | Nafn á liđi | Total | Sćti | Nafn | Total | Sćti | Nafn | Total | ||
1. sćti | A-Team VHL. | 999 | 1. | Ómar | 301 | 35. | Grétar | 207 | ||
2.sćti | Hitt Liđiđ | 990 | 2. | Ingvar Bender | 280 | 36. - 37. | Róbert | 206 | ||
3.sćti | Jafnsel | 984 | 3. | Mandes | 274 | 36. - 37. | Rósa Sósa | 206 | ||
4.sćti | Pappakassar | 966 | 4. | Raggi Tempo | 269 | 38. | Gaxi | 202 | ||
5.sćti | Ford Nýjir | 927 | 5. | Mundi Magnađi | 267 | 39. | Hólmar | 198 | ||
6.sćti | Verkstćđi B6 | 866 | 6 | Magga | 263 | 40. | Laimonas | 197 | ||
7.sćti | Max 8 | 844 | 7. - 8. | Ari Guđvarđar. | 262 | 41. | Ţorkell | 195 | ||
8.sćti | B-Team VHL | 839 | 7. - 8. | Einar Björns | 262 | 42. | Ţórđur Jóns | 194 | ||
9.sćti | MACI | 837 | 9. - 10. | Guđjón Davíđs. | 253 | 43. | Helgi Ólafs. | 189 | ||
10.sćti | Notađir | 821 | 9. - 10. | Mariusz | 253 | 44. | Kristján | 188 | ||
11.sćti | A-liđiđ | 799 | 11. | Guđjón Ýmir | 249 | 45. | Óli Kjartans | 184 | ||
12.sćti | United | 780 | 12. - 13. | Gedas | 246 | 46. - 48. | Helgi Jean | 183 | ||
13.sćti | Talibanarnir | 732 | 12. - 13. | Óli Svavars | 246 | 46. - 48. | Bjarki | 183 | ||
14.sćti | Keilurnar | 730 | 14. | Björn | 243 | 46. - 48. | Gangsta Lilja | 183 | ||
15.sćti | Ford USA | 640 | 15. | Haddi | 242 | 49. | Haffi | 182 | ||
16.sćti | Gangstas | 602 | 16 | Mr. Metro | 241 | 50. - 51. | Ástţór | 176 | ||
17.sćti | Dúkkulísurnar | 533 | 17 | Trukkurinn | 240 | 50. - 51. | Bjössi | 176 | ||
18. | Benni | 238 | 52 | Rauđa hćttan | 171 | |||||
19. | Benni | 232 | 53. | Orri | 169 | |||||
20 | Valli | 230 | 54 | Dóri | 168 | |||||
21 | Seli Svarti | 228 | 55 | Ísarr Agalegi | 165 | |||||
22. | Raggi | 227 | 56 | Hlynur Marteins | 162 | |||||
23. | Harry Potter | 226 | 57 | Ágúst S. | 158 | |||||
24. - 25. | Maggi Mojo | 222 | 58. | Dóra Klóra | 155 | |||||
24. - 25. | Einar Nasty | 222 | 59 | Guđmundur Sigurđs | 154 | |||||
26. - 28. | Ţorbjörn | 221 | 60. - 61. | Sigurđur Kr. | 153 | |||||
26. - 28. | Ottó | 221 | 60. - 61. | Lísa Skvísa | 153 | |||||
26. - 28. | Helgi Sigursveins | 221 | 62. | Gangsta Sandra | 150 | |||||
29 | Mćja Pćja | 216 | 63. | Gangsta Gyđa | 148 | |||||
30 | Guffi | 215 | 64. | Árni Freyr | 144 | |||||
31. | Ívar Hall | 212 | 65. | Arnar Ćđislegi | 139 | |||||
32. | Guđmundur | 211 | 66. | Sigurđur P. | 132 | |||||
33 | Ţórđur Ásgeirs | 210 | 67. | Maggi Sćti | 122 | |||||
34 | Gummi | 209 | 68. | Gangsta Eva | 121 | |||||
69. | Öddi Skvísa | 107 |
Brimill | Breytt s.d. kl. 16:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 26. maí 2008
Óvissuferđ Brimils 19. apríl 2008
Lagt var af stađ frá Brimborg upp úr kl. 13:00 og var mikil stemming strax í rútunni.
Fyrsta stopp var í Svartsengisvirkjun og virkjunin skođuđ í bak og fyrir.
Ţarnćst var hópnum hent út í Grindavík ţar sem mikiđ leikja-prógram beiđ hans sem stjórnađ var af fyrirliđum Óvissuferđa.is sem skipulögđu daginn okkar. Mikill keppnisandi myndađist milli liđa en allt endađi ţađ samt vel eftir jafna og skemmtilega keppni.
Ţvínćst var haldiđ í Bláa lóniđ ţar sem bleytt var enn betur í fólki og notuđu margir sér tćkifćriđ til andlitsmeđferđar.
Úr Bláa lóninu var haldiđ til salthússins í Grindavík ţar sem snćddur var 3ja rétta kvöldverđur sem vakti mikla lukku hjá óvissu-förum.
Hópurinn hélt svo heimleiđis til Brimborgar um 10 leytiđ saddir , ánćgđir og syngjandi eftir vel heppnađan dag!!
Hér til hliđar má sjá myndir af ferđinni.
Kveđja,
Stjórnin
Brimill | Breytt s.d. kl. 14:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagur, 9. apríl 2008
Árleg Deildarkeppni Brimils í fótbolta
Föstudaginn 28/3 2008 var haldin deildarkeppni starfsmannafélagsins í fótbolta. Góđ ţátttaka var í mótinu og voru 7 liđ skráđ til keppni. Tekist var á af bćđi hörku og léttleika en öruggt er ađ allir skemmtu sér frábćrlega, ţótt sumir hefđu ţurft ađ kveđja höllina í skyndi!!:-)
Gefin voru verđlaun fyrir frumlegustu búninga og tóku vörubílaverkstćđis-menn stoltir á móti ţeim. Sigurvegarar mótsins voru snillingarnir í varahlutadeildinni međ liđ sitt FC Fákur sem tóku fegins hendi á móti bikarnum sem ţeir í notuđum létu tregir af hendi.
Puđi og svita kvöldsins var svo skolađ niđur međ köldum drykkjum og flatbökum frá Dominos og héldu menn svo heimleiđis í háttinn, dauđţreyttir eftir átök kvöldsins. Niđurstöđur mótsins:
Sćti | Liđ | stig | mörk |
1 | FC Fákur(varahlutir) | 10 | 14 |
2 | B8 (bíldshöfđi 8) | 9 | 17 |
3 | Nýir Bílar | 7 | 10 |
4 | Notađir Bílar | 7 | 8 |
5 | Hćđin (skrifstofa) | 6 | 12 |
6 | Verkstćđi | 3 | 7 |
7 | Vörubílaverkstćđi | 0 | 0 |
Kveđja
Stjórnin.
Brimill | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 29. febrúar 2008
Ţorrablót 2008
Ţökkum fyrir góđa stemmingu og mikla gleđi
Kveđja stjórnin.
Brimill | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 18. febrúar 2008
Skautaferđ 2008
Fljótlega upp úr mćtingu ákváđu starfsmenn Egilshallarinnar ađ halda brunaćfingu, öllum ađ óvörum og urđu ţví nokkrir af yngri kynslóđinni ađeins skelkađir ţegar átti ađ fara aftur á svelliđ, en ţegar ćfing númer tvö hafđi fariđ fram á mjög stuttum tíma var hćgt ađ hefja gleđina á ný og var ekki annađ ađ sjá en ađ ţeir sem gerđu för sína á svelliđ hafi bara skemmt sér konunglega.
Ţó svo nokkrir hafi veriđ međ frekar háar vonir um ađ geta flogiđ yfir svelliđ í bókstaflegri merkingu, ţá enduđu ţeir alltaf í harđari kantinum á svellinu aftur. Sem betur fer urđu engin meiđsl á fólki og var ţar međ hćgt ađ segja ađ fyrirtćkismottóiđ, Öruggur stađur til ađ vera á, hafi haldiđ sér....
Eftir ţó nokkuđ skauterí voru pantađar pizzur a la dómínos ţví ţeir eru jú víst eins og viđ "BESTIR" í sínu fagi og ţýđir ţvi ekkert ađ lćkka ţá stađla ;)
En eftir ađ hafa sporđrennt nokkrum sneiđum og skolađ ţeim niđur međ ţessu líka eđal Pepsí og Appelsíni var förinni haldiđ aftur á svelliđ ţar sem ţađ voru teknir nokkrir lokahringir og nokkrar flugtaksćfingar sem enduđu sem betur fer allar vel...
Međ von um ađ allir hafi skemmt sér vel,
Kveđja Stjórnin.
Brimill | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 11. janúar 2008
Ný og leiđrétt dagskrá
Hér kemur uppfćrđ dagskrá af atburđum ársins. Viđ fengum nokkrar ábendingar um liđi sem ţóttu ómissandi, hluta af ţeim tókum viđ inn. Eins voru rangar dagsetningar viđ nokkra atburđi sem búiđ er ađ lagfćra.
Hér međfylgjandi er ný og leiđrétt áćtluđ dagskrá Brimils. Hver atburđur fyrir sig verđur auglýstur sérstaklega ţegar nćr dregur hverjum atburđi.
Athugiđ ađ um áćtlun er ađ rćđa og dagsetningar geta breyst en ţó verđur auđvitađ reynt ađ halda ţeim eins og hér segir eins og mögulegt er.
Ný og leiđrétt dagskrá fyrir kjörtímabiliđ 2007-2008.
29 des. Jólaball, laugardagur (FJ) - féll niđur ţar sem ekki nćg ţátttaka náđist.
25 jan. Skautaferđ, föstudagur (FJ)
9 feb. Ţorrablót, laugardagur (SM)
14 mar. Borđtennismót, föstudagur (S)
4 apr. Fótboltamót, föstudag (S)
19 apr. Óvissuferđ, laugardagur (SM)
23 mai. Keilumót, föstudagur (S)
8 Júní. Golfmót, sunnudagur (FJ)
27-29 júní. Sumarferđ, helgi (FJ)
7 sept. Golfmót texas scramble, sunnudagur(FJ)
18 okt. Hátíđ/Árshátíđ/Fagnađur/, laugardagur (SM)
23 okt. Ađalfundur, fimmtudagur (S)
(S) = starfsmenn
(SM) =starfsmenn og makar
(FJ) =fjölskyldan öll
Međ von um ađ sjá sem flesta Brimilsfélaga, hress og káta, á öllum atburđum kjörtímabilsins.
F.h. stjórnar Brimils
Gunnar Axel bloggari
Brimill | Breytt s.d. kl. 13:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)