Bloggfærslur mánaðarins, júní 2010
Mánudagur, 7. júní 2010
Sumarferð
Sælir Brimlar Þá er komið að Sumarferðinni J Að þessu sinni ætlum við að halda að Varmalandi í Borgarfirði helgina 26-27 júní. Skráningarfrestur er til 11. júní næstkomandi og fer skráning fram á skiptiborðinu.Vinsamlega hengið upp auglýsinguna svo allir í deildinni sjái.Hlökkum til að sjá ykkur öllJ
Brimill | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)