Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2010

Árshátíð

Árshátíð

Taktu daginn frá...

 Taktu daginn frá...

Nýtt ár heilsar - breytt dagskrá

Sæl öll

Við þökkum allt gamalt og gott Grin

Næst á dagskrá Brimils er skautaferð með allri fjölskyldunni þann 13. janúar næstkomandi.

Við ætlum að hittast í Egilshöllinni milli kl 17-19 og eftir rokkandi flott tilþrif á svellinum ætlum við að fá okkur pizzu saman.

Hér fyrir neðan er dagskrá vetrarins, vinsamlega athugið breytta dagsetningu á árshátíðinni Wizard

 

13. janúar Skautaferð (Fjölskylduskemmtun)

29. janúar Þorrablót (Makar)

27. febrúar ÁRSHÁTÍÐ (Makaskemmtun)

Febrúar Þrifvikan - nánar auglýst síðar (starfsmenn)

Mars Leikhúsferð - nánar auglýst síðar (makar)

23. mars Páskabingó 18-20 (Fjölskylduskemmtun)

9. apríl Keilumót (Starfsmenn)

7. maí Fótboltamót (Starfsmenn)

28. maí Óvissuferð (Starfsmenn)

25-27. júní Sumarferð (Fjölskylduskemmtun)

Júní Fjölskyldudagur - Nánar auglýst síðar


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband