Bloggfćrslur mánađarins, mars 2009
Fimmtudagur, 19. mars 2009
Fótboltamót Brimils 2009
Fótboltamót Brimils og Brimborgar var haldiđ síđastliđinn föstudag og heppnađist mjög vel í alla stađi. Sex liđ mćttu til leiks en eitt liđanna spilađi međ ađeins ţrjá leikmenn en ţeir stóđu sig mjög vel ţrátt fyrir fámennt...en góđmennt liđ:) Allir mótsgestir skemmtu sér vel bćđi í mótinu sem og á verđlaunaafhendingunni ţar sem bođiđ var upp á pizzur og "´íţróttadrykk" :) Hér eru svo nokkur highlights frá mótinu:
- Ágúst Hallvarđsson átti skó mótsins, menn töluđu um ađ ţetta vćri skór Maradonna frá ţví hann var í fangelsinu.
- Hjörtur var ekki alveg á eitt sáttur viđ dómarana, en ćtlar ađ bjóđa ţeim í mat fljótlega .
- Ingvar Bender var frekar hrćddur viđ Ingólf og henti sér í gólfiđ/vegginn ţegar hann nálgađist.
- Eiríkur Haralds fór á kostum í markaskorun eftir ađ Valmundur hafđi gefiđ honum "íţróttadrykk" .
- Hjálmar var óvenju rólegur og vill fólk meina ađ ţađ hafi veriđ út af ţví ađ mamma, pabbi og systir hans voru ađ horfa á hann.
- Ótćknilega séđ vann liđiđ Hćđin ţar sem 4 af 5 leikmönnum liđsins eru komnir á elliheimili.
- Elías stjórnarmađur hafđi greinilega reiknađ međ miklum áhuga á ţessu móti hjá starfsmönnum Brimborgar ţví hann pantađi gríđarlegt magn af pizzum en allt klárađist ţó ađ lokum.
- Notađir bílar unnu alla sína leiki
- B8 komur rétt á eftir ţeim
- Synir Hjartars og Hćđin voru međ jafnmörg stig en Synir Hjartars voru međ fleiri mörk skoruđ.
- Verkstćđi og Unglingarnir voru međ jafn mörg stig.
- Notađir bílar
- B8
- Synir Hjartar
- Hćđin
- Verkstćđi
- Unglingarnir
Brimill | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)