Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2008

Dagskrá Brimils kjörtímabilið 2008-2009

Kæru Brimilsfélagar,

Ný stjórn hefur tekið við félaginu en hana skipa Jóhann Kári, Guðjón Elías, Hjörtur Þór, Elías Grönvold og Ómar Jóns. Hér fyrir neðan má sjá fyrirhugaða dagskrá Brimils næsta árið. Hver atburður verður að sjálfsögðu auglýstur nánar síðar.

Skautaferð: 09.01.09

Þorrablót: 07.02.09                                                                     

Fótboltamót: 20.03.09

Óvissuferð: 18.04.09          

Keilumót: 22.05.09

Golfmót: 07.06.09

Sumarfeð: 26 til 28.06.09

Árshátíð: 17.10.09

Við vonum auðvitað að Brimilsfélagar verði duglegir að mæta á alla atburði kjörtímabilsins. Ef þið hafið einhverjar ábendingar sem þið viljið koma á framfæri þá getið þið sent okkur línu á tölvupóstfangið omar@brimborg.is hjortur@brimborg.is elias@brimborg.is

Kær kveðja frá nýju stjórninni

Brimill er í lyndi glaður
lof ber hann hjá þjóðum.
Hinn er ei nema hálfur maður
sem hafnar boðum góðum
.

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband