Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2008

Ný og leiðrétt dagskrá

Kæru Brimilsfélagar,

Hér kemur uppfærð dagskrá af atburðum ársins. Við fengum nokkrar ábendingar um liði sem þóttu ómissandi, hluta af þeim tókum við inn.  Eins voru rangar dagsetningar við nokkra atburði sem búið er að lagfæra.

Hér meðfylgjandi er ný og leiðrétt áætluð dagskrá Brimils. Hver atburður fyrir sig verður auglýstur sérstaklega þegar nær dregur hverjum atburði. 

Athugið að um áætlun er að ræða og dagsetningar geta breyst en þó verður auðvitað reynt að halda þeim eins og hér segir eins og mögulegt er.

Ný og leiðrétt dagskrá fyrir kjörtímabilið 2007-2008.

29 des.       Jólaball, laugardagur (FJ) - féll niður þar sem ekki næg þátttaka náðist.

25 jan.        Skautaferð, föstudagur (FJ)

9 feb.          Þorrablót, laugardagur (SM)

14 mar.       Borðtennismót, föstudagur (S)

4 apr.          Fótboltamót, föstudag (S)

19 apr.        Óvissuferð, laugardagur  (SM)

23 mai.       Keilumót, föstudagur (S)

8 Júní.         Golfmót, sunnudagur (FJ)

27-29 júní.   Sumarferð, helgi (FJ)

7 sept.        Golfmót texas scramble, sunnudagur(FJ)

18 okt.        Hátíð/Árshátíð/Fagnaður/, laugardagur (SM)

23 okt.        Aðalfundur, fimmtudagur (S)

(S) = starfsmenn

(SM) =starfsmenn og makar

(FJ) =fjölskyldan öll

Með von um að sjá sem flesta Brimilsfélaga, hress og káta, á öllum atburðum kjörtímabilsins.

F.h. stjórnar Brimils

Gunnar Axel bloggari


Áætluð dagskrá Brimils kjörtímabil 2007 - 2008

Hér meðfylgjandi er áætluð dagskrá Brimils. Hver atburður fyrir sig verður auglýstur síðar.

29. desember   Jólaball (FJ)

23. janúar        Skautaferð (FJ)

9. febrúar         Þorrablót (SM)

22. mars          Páskabingó (FJ)

3. apríl             Fótboltamót (S)

23. apríl           Óvissuferð (S)

22. maí            Keilumót (S)

27.-29. júní      Sumarferð (FJ)

9. september    Skemmtun (SM)

18. október      Aðalfundur

 

(S) = starfsmenn

(SM) =starfsmenn og makar

(FJ) =fjölskyldan öll

 

Þessi dagskrá er ekki fastsett þar sem þetta er aðeins áætlun.

Brimborg og Brimill áskilja sér rétt til breytinga.

 

F.h. Brimils

Gunnar Axel bloggari

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband