Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2007
Föstudagur, 27. apríl 2007
Spennandi páskabingó

Guðjón Kristinn vann aðalvinninginn, sem var vegleg taska frá Pennanum og páskaegg nr.7 frá Nóa Síríus. Það voru teknar myndir og eru þær í albúminu hér vinstra megin.
Næst er það keilumótið mikla í byrjun maí.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)