Þriðjudagur, 23. september 2008
Texas scramble mót Brimils 8/6
Þann 8/6 var haldið scramble golfmót Brimils á Akranesvelli. Sætaskipan má sjá á töflu fyrir neðan.
Verðlaun á mótinu voru eftirfarandi.
- 1. sæti: 4 X úttekt hjá Ellingsen að verðmæti 10.000,-kr stk. og bikar. Jón Bjarki og lið.
- Nándarverðlaun á 3 holu 10,87 m frá holu. Regnhlíf - sólskyggni Galvin Green. Ingó
- Nándarverðlaun á 18 holu 4,73 m frá holu. Regnhlíf - sólskyggni Volvo for life Ragnar Þ. R.
- Bestu tilþrifin. Regnhlíf og handklæði. Helgi Ólafs.
- Heiðurssætið 4X golfkúlur Srixon Ford merktar Elías
- Dregið úr skorkortum 4 x pokaskraut með tee, Volvo for life Fjölnir
- Dregið úr skorkortum kassi af srixon Valli
Við þökkum styrktaraðilum fyrir veittan stuðning.
Ellingsen
Nevada Bob
Golfklúbb GR
Texas scramble mót 2008 | |||||||
Sæti | högg | Sæti | högg | ||||
1 | 58 | 5 | 67 | ||||
Jón Bjarki | Guðmundur Egilsson | ||||||
Aron | Jóhann | ||||||
Hlín | Margrét | ||||||
Ragnar Þór Hartmann | Hulda | ||||||
Sæti | högg | Sæti | högg | ||||
2 | 60 | 6-7 | 68 | ||||
Ingólfur Ingólfson | Ragnar Þór Reynisson | ||||||
Gunnar | Vilhjálmur | ||||||
Gunnlaugur | Ingvar | ||||||
Pétur | Helgi | ||||||
Sæti | högg | Sæti | högg | ||||
3 | 62 | 6-7 | 68 | ||||
Eiríkur Haraldsson | Fjölnir Vilhjálmsson | ||||||
Hjörtur | Óli H | ||||||
Jón | Guðjón | ||||||
Haukur | Sigurlaug | ||||||
Sæti | högg | Sæti | högg | ||||
4 | 63 | 8 | 70 | ||||
Valmundur | Elías Grönvold | ||||||
Hallfreður | Daníel | ||||||
Gísli Jón | Gunnar | ||||||
Pétur Þór | Guðríður | ||||||
Kveðja
Stjórnin
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.