Miđvikudagur, 9. apríl 2008
Árleg Deildarkeppni Brimils í fótbolta
Föstudaginn 28/3 2008 var haldin deildarkeppni starfsmannafélagsins í fótbolta. Góđ ţátttaka var í mótinu og voru 7 liđ skráđ til keppni. Tekist var á af bćđi hörku og léttleika en öruggt er ađ allir skemmtu sér frábćrlega, ţótt sumir hefđu ţurft ađ kveđja höllina í skyndi!!:-)
Gefin voru verđlaun fyrir frumlegustu búninga og tóku vörubílaverkstćđis-menn stoltir á móti ţeim. Sigurvegarar mótsins voru snillingarnir í varahlutadeildinni međ liđ sitt FC Fákur sem tóku fegins hendi á móti bikarnum sem ţeir í notuđum létu tregir af hendi.
Puđi og svita kvöldsins var svo skolađ niđur međ köldum drykkjum og flatbökum frá Dominos og héldu menn svo heimleiđis í háttinn, dauđţreyttir eftir átök kvöldsins. Niđurstöđur mótsins:
Sćti | Liđ | stig | mörk |
1 | FC Fákur(varahlutir) | 10 | 14 |
2 | B8 (bíldshöfđi 8) | 9 | 17 |
3 | Nýir Bílar | 7 | 10 |
4 | Notađir Bílar | 7 | 8 |
5 | Hćđin (skrifstofa) | 6 | 12 |
6 | Verkstćđi | 3 | 7 |
7 | Vörubílaverkstćđi | 0 | 0 |
Kveđja
Stjórnin.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.