Áætluð dagskrá Brimils kjörtímabil 2007 - 2008

Hér meðfylgjandi er áætluð dagskrá Brimils. Hver atburður fyrir sig verður auglýstur síðar.

29. desember   Jólaball (FJ)

23. janúar        Skautaferð (FJ)

9. febrúar         Þorrablót (SM)

22. mars          Páskabingó (FJ)

3. apríl             Fótboltamót (S)

23. apríl           Óvissuferð (S)

22. maí            Keilumót (S)

27.-29. júní      Sumarferð (FJ)

9. september    Skemmtun (SM)

18. október      Aðalfundur

 

(S) = starfsmenn

(SM) =starfsmenn og makar

(FJ) =fjölskyldan öll

 

Þessi dagskrá er ekki fastsett þar sem þetta er aðeins áætlun.

Brimborg og Brimill áskilja sér rétt til breytinga.

 

F.h. Brimils

Gunnar Axel bloggari

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þAÐ SÉST HÉR AÐ STARFSMANNAFÉLAGIÐ ER FREKAR HALT UNDIR STJÓRN FYRIRTÆKISINS EN ALMENNA STARFSMENN.KEILUMÓTIÐ DOTTIÐ ÚT SEM HEFUR VERIÐ FJÖLMENNASTI VIÐBURÐUR FÉLAGSINS ÁR HVERT, ÞORRABLÓTIÐ Á LAUGARDEGI EN EKKI BÓNDADAG EINS OG VERIÐ HEFUR OG FÓTBOLTAMÓTIÐ Á FIMMTUDEGI ÞRÁTT FYRIR HÁVÆR MÓTMÆLI ÞAR UM Á AÐALFUNDI OG SÍÐAST EN EKKI SÍST ÓVISSUFERÐIN SLEGIN AF EINS OG Í FYRRA.

VERKALÝÐSFORKÓLFURINN (IP-tala skráð) 10.1.2008 kl. 08:38

2 identicon

VERKALÝÐSFORKÓLFURINN BIÐST AFSÖKUNAR Á ÞVÍ AÐ HAFA EKKI TEKIÐ EFTIR AÐ ÓVISSUFERÐIN ER Á DAGSKRÁNNI OG FYLLIST HANN GLEÐI YFIR ÞVÍ EN STENDUR FATUR Á BAK VIÐ HIN ATRIÐIN 3

VERKALÝÐSFORKÓLFURINN (IP-tala skráð) 10.1.2008 kl. 08:49

3 Smámynd: Brimborg bloggar

Mistök við innsetningu á færslu orsakaði það að keilumótið datt út. Beðist er velvirðingar á þeim mistökum. Bestu kveðjur, Gyða Pétursdóttir, Markaðs- og gæðafulltrúi

Brimborg bloggar, 10.1.2008 kl. 09:22

4 identicon

Svo vantar einn viðbuðr sem hefur verið mjög stór undanfarinn ár. það er golfmót.

Golffélagi í Brimborg (IP-tala skráð) 10.1.2008 kl. 10:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband