Föstudagur, 28. desember 2007
Ný stjórn tekin við
Ný stjórn hefur tekið við taumunum og verkaskipting sem var ákveðin á fyrsta fundi er svohljóðandi:
Formaður Helgi Ólafsson (verkstæði bh6)
Gjaldkeri Ingvar Birnir (verkstæði bh6)
Ritari G. María Birgisdóttir (skrifstofa)
Bloggari Gunnar Axel (varahlutir bh6)
Meðstjórnandi Ómar Andri Jónsson (verkstæði bh8)
Áætluð dagskrá kemur upp stuttu eftir áramót.
Kveðja
Gunnar Axel
Bloggari Brimils
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.