Fráfarandi stjórn kveður

Nýverið fór fram aðalfundur Brimils, starfsmannafélags Brimborgar. Fráfarandi stjórn hefur lokið sínu kjörtímabili og ný stjórn hefur tekið við. Í henni sitja Helgi Ólafsson, Gunnar Axel Hermannsson, Ómar Andri Jónsson, Guðrún María Birgisdóttir og Ingvar B. Grétarsson. Við erum hæstánægðar með nýju stjórnina og óskum henni góðs gengis.

 

Á fundinum voru m.a. lagðar fram nokkrar tillögur að lagabreytingum sem allar voru samþykktar af meirihluta, þar ber helst að nefna, hækkun á félagsgjöldum úr 900,- kr. í 1.100.- kr.

 

Við stelpurnar viljum þakka ykkur frábæra þátttöku í öllum viðburðum undanfarið ár, sem hefur verið mjög skemmtilegt og viðburðaríkt.

 

Jólakveðja,

Lilja Helgadóttir

Lovísa Jónsdóttir

Sigurlaug Egilsdóttir

Elín Egilsdóttir

Rósa Björk Svavarsdóttir

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband