Föstudagur, 27. apríl 2007
Spennandi páskabingó

Guðjón Kristinn vann aðalvinninginn, sem var vegleg taska frá Pennanum og páskaegg nr.7 frá Nóa Síríus. Það voru teknar myndir og eru þær í albúminu hér vinstra megin.
Næst er það keilumótið mikla í byrjun maí.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.