Páskabingó í Brimborg

Þá er komið að páskabingóinu.

N.k. fimmtudag verður haldið páskabingó fyrir Brimilsfélaga og fjölskyldur þeirra. Við erum að endurtaka leikinn frá því í fyrra, en þá héldum við í fyrsta skiptið páskabingó. Það sló svo gjörsamlega í gegn að það var ekkert annað í dæminu en að endurtaka leikinn þetta árið. Það eru rúmlega 40 manns búnir að skrá sig, en skráningu er ekki lokið. Að sjálfsögðu eru veglegir vinningar í boði, páskaegg og fleira.

Hlökkum til að sjá ykkur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband