Bloggfærslur mánaðarins, desember 2006
Fimmtudagur, 14. desember 2006
Nýjar reglur um stóra pallbíla
Á Ford blogginu er ný færsla sem fjallar um nýjar reglur um skráningar stórra pallbíla sem taka gildi um áramót. Þær fela í sér þá breytingu að ekki verður hægt að aka stórum pallbílum yfir 3,5 tonn í heildarþyngd hraðar en 90 km. / klst. Kynntu þér málið.
Þórður Jónsson, framkvæmdastjóri sölusviðs
Hafðu samband: thordur@brimborg.is
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)