Nýjar reglur um stóra pallbíla

Á Ford blogginu er ný færsla sem fjallar um nýjar reglur um skráningar stórra pallbíla sem taka gildi um áramót. Þær fela í sér þá breytingu að ekki verður hægt að aka stórum pallbílum yfir 3,5 tonn í heildarþyngd hraðar en 90 km. / klst. Kynntu þér málið.

Þórður Jónsson, framkvæmdastjóri sölusviðs

Hafðu samband: thordur@brimborg.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband