Fimmtudagur, 16. nóvember 2006
Fyrirtækjablogg í umræðunni
Viðskiptablaðið fjallar í dag um fyrirtækjablogg. Umfjöllunin kemur í kjölfar umræðunnar sem hefur vaknað um þessa leið til samskipta í viðskiptum eftir að Brimborg byrjaði að blogga.
Lestu greinina með því að smella hér.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Brimborg almennt | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.