Sunnudagur, 12. nóvember 2006
Atriði fyrir vinsælan sjónvarpsþátt mynduð í Brimborg
Eldsnemma í fyrramálið, mánudaginn 13. nóvember, mætir hingað í Brimborg hópur fólks til að taka upp tvö atriði fyrir einn af vinsælustu sjónvarpsþáttum landsins. Það verður spennandi fyrir okkur Brimborgara að fylgjast með upptökum. Kannski býður þarna tækifæri fyrir einhvern starfsmann til að krækja sér í aukahlutverk.
Egill Jóhannsson, framkvæmdastjóri
Hafðu samband: egillj@brimborg.is
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Brimborg almennt | Breytt 13.11.2006 kl. 10:12 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.